Carl Gränz, löggiltur rafverktaki og stofnandi Lausnaverk ehf, hefur unnið og sérhæft sig á sviði rafvirkjunar og þjónustu á síðustu 30 árum. Á þessum árum hefur Lausnaverk ehf vaxið og dafnað í takt við reynslu starfsmanna sinna sem hafa þjónustað fremstu fyrirtæki landsins. Lausnaverk leggur mikið upp úr því að veita persónulega, góða og framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina sinna.